Velkomin í Halldóruhaga

Bergfesta byggir flottar og fullbúnar, nútíma íbúðir í fjórbýlishúsum í hinu nýja og eftirsótta Hagahverfi á Akureyri.

Byggt af Bergfestu

Bergfesta byggingarfélag byggir litlar en vandaðar og vel skipulagðar íbúðir á Akureyri, fyrir fjölskyldur og einstaklinga, á hagstæðu verði en þó með því að slá hvergi af gæðunum.

Við leggjum mikla áherslu á að byggja íbúðir fyrir þarfir nútímans og hugsum fyrir smáatriðunum, sem geta skipt miklu máli þegar upp er staðið.

Bergfesta byggir í hinu nýja og eftirsótta Hagahverfi, sem byggist upp hratt á næstu árum. Frábær staðsetning, veðursælt umhverfi og útsýnið einstakt

Skoðaðu íbúðirnar í Halldóruhaga

Fyrri verkefni

Ásatún 40-46

Fullbúnar íbúðir í Ásatúni 40-46. Afhentar 2016-2017.

Stekkjartún 32

Fullbúnar íbúðir í Stekkjartúni 32, afhentar 2018

Um Bergfestu byggingarfélag

 

Við byggjum af metnaði, vandaðar byggingar með þarfir íbúa í huga hvort sem það eru einstaklingar eða fjölskyldur.

Íbúðirnar okkar eru flestar 3-4 herbergja, við vöndum valið á innréttingum og tækjum og frágang þeirra.